Fundarboð á 251. fund hreppsnefndar

lindaTilkynningar og auglýsingar

251. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 3. desember 2009 kl. 9.00 fh.  

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 19. nóvember 2009.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) 18. fundur skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 25.11.2009.

b) Drög að fundargerð Leik- og Grunskólaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps 26.11.2009.

-liggur frammi á fundinum-

c) Fundargerð Húsnefndar Félagsheimilisins 30.11.2009.

-liggur frammi á fundinum-

3. Samþykktir og gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu-seinni umræða-.

4. Álagning gjalda og gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2010.

5. Laun yfirstjórnar sveitarfélagsins og nefndarlaun.

6. Fjárhagsáætlun 2010, fyrri umræða.

7. StjórnsýsluskýrslaKPMG.

8. Styrkir til sumarhúsafélaga.

9. Beiðni um styrk frá HSK.

10. Beiðni um styrk vegna myndasýningar og útgáfu uppsveitadagatals.

11. Beiðni Stígamóta um fjárstyrk fyrri árið 2010.

12. Beiðni Landgræðslu ríkisins um styrk vegna verkefnisins Bændur græða landið.

13. Beiðni Alþingis um umsögn við tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun

2009-2013.

14. Deiliskipulag á Borg..

15.Beiðni um samstarf við Veraldarvini.

16. Tilfærsla á þjónustu fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.

17. Forkaupsréttur í hlutafé í Vottunarstofunni Túns ehf.

18. Beiðni um hitaveitu í frístundabyggð í landi Vatnsholts.

19. Erindi frá SVFR vegna Sogs.

20. Brennuleyfi.

Til kynningar

Bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu vegna íslenskrar málstefnu.

Ályktanir 46. Sambandsþings UMFÍ v/æskulýðs og íþróttamannvirkja.

Brunavarnir Árnessýslu. Fundargerð fulltrúaráðs 16.11.2009.

Borg 30. nóvember 2009, Jón G. Valgeirsson.