Fundarboð á 254. fund hreppsnefndar

lindaTilkynningar og auglýsingar

254. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 4. febrúar 2010 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 21. janúar 2010.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) 20. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 26.01.2010.

3. Þriggja ára fjárhagsáætlun.

-fyrri umræða-.

4. Ákvörðun um kjörstað vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 6. mars nk.

5. Drög að leigusamningi vegna útleigu á skála í Kringlumýri.

6. Ársskýrsla Leikskólans Kátuborgar 2008-2009.

7. Aukaaðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands 5. mars nk.

8. Vatnsbólið á Björk.

9. Hálendisvegir og slóðar.

10. Grímsævintýri.

11. Aðalfundur Landsamtaka landeiganda á Íslandi 11. feb. nk.

Til kynningar

Uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2009.

Áramótayfirlit frá Lánasjóði Sveitarsfélaga vegna ársins 2009.

Íbúaskrá Grímsnes- og Grafningshrepps 1. desember 2009.

-liggur frammi á fundinum-

Bréf frá Ríkissaksóknara um kæru vegna afturköllunar ákvörðunar lögreglustjórans á Selfossi.

Bréf frá Ungmennafélagi Íslands vegna Unglingalandsmót 2012.

Yfirlit um kostnað vegna starfssemi Félagsmálastjóra fyrir árið 2009.

Borg 1. febrúar 2010, Jón G. Valgeirsson.