Fundarboð á 257. fund hreppsnefndar

lindaUncategorized

257. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 18. mars 2010 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 4. mars 2010.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) Fundargerð 122 og 123 fundar Félagsmálanefndar 24.02 og 02.03.2010.

b) Fundargerð Húsnefndar Félagsheimilisins Borg 08.03.2010.

c) Drög að fundargerð Leik- og grunnskólaráðs 04.03.2010.

d) Fundargerð vinnuhóps vegna húsnæðisþarfa skólana 16.03.2010.

-liggur frammi á fundinum-.

3. Krafa frá Íslenska Gámafélaginu um breytingar á fyrirkomulagi valkvæðar þjónustu í

Sorpmálum.

4. Staðfesting á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020.

5. Aukaaðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands.

6. Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf.

7. Beiðni Bandalags íslenskra skáta um niðurfellingu fasteignagjalda á Útilífsmiðstöðvinni á

Úlfljótsvatni.

8. Beiðni Begmáls líknar og vinafélags um breytingu á skráningu í fasteignamat á húsnæði

félagsins á Sólheimum og um styrk vegna rekstrar hússins.

9. Samningur við Markaðsstofu Suðurlands.

10. Beiðni Umhverfisnefndar Alþingis um umsögn vegna frumvarpa til laga um skipulagsmál,

laga um mannvirki og laga um brunavarnir.

11. Hitaveitu- og kaldavatnslögn frá Kiðjabergsvegi að Borg.

12. Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

13. Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands hf.

14. Hitaveitumál í Hraunborgum.

15. Næsti fundur sveitarstjórnar.

Til kynningar

Yfirlit frá Jöfnunarsjóði vegna framlaga á árinu 2009.

Yfirlit frá Jöfnunarsjóði vegna áætlaða framlaga á árinu 2010.

Tilkynning um frestun úrskurðar vegna kæru Landsambands sumarhúsaeiganda.

Afstaða ríkissaksóknara vegna kæru um brot á byggingar- og skipulagslögum.

Svar til samgönguráðuneytisins vegna málefna ferðaþjónustu fatlaðra.

Dagur umhverfisins þann 25. apríl 2010.

Erindi frá Skipulagsstofnun um staðfestingu á fundargerðum skipulags- og byggingarnefndar.

Borg 15. mars 2010, Jón G. Valgeirsson.