Fundarboð á 259. fund hreppsnefndar

lindaTilkynningar og auglýsingar

259. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 6. maí 2010 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 15. apríl 2010.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) 23. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 22.03.2010.

Mál nr. 4, 5, 6, 7, 16, 17, 18 og 19 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.

3. Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps 2009.

-seinni umræða-

4. Landamerki Foss og Klausturhóla.

5. Fyrirspurn um álagningu gjalda í sveitarfélaginu.

6. Beiðni um lögbýlisrétt á landspildu í landi Mýrarkots.

7. Samningur við Kvennfélag Grímsnes vegna Grímsævintýris.

8. Beiðni um styrk vegna ferðar 10. bekkar Grunnskóla Bláskógabyggðar til Danmerkur.

9. Beiðni um lokun á námu við afleggjara að Björk.

10. Beiðni Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis um umsögn við frumvarp til húaleigulaga.

11. Kauptilboð í Gilveg 6 og 9.

12. Beiðni Leikfélags Sólheima um styrk vegna uppfærslu í Þjóðleikhúsinu.

13. Yfirlit um greiðsluhraða á kröfum sveitarfélagsins.

14. Næsti fundur sveitarstjórnar.

Til kynningar

Bréf frá Skipulagsstofnun um endanlegt framlag úr Skipulagssjóði vegna aðalskipulags.

Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um verklag við staðfestingu á ákvörðunum skipulagsnefnda.

Greinargerð í hæstaréttarmálinu 80/2010.

Listi yfir skipulags- og byggingarfulltrúa og þá sem sinna skipulagsgerð.

-liggur frammi á fundinum-

Árskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2009.

-liggur frammi á fundinum-

Ályktun Ungmennafélags Íslands á ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði.

Upplýsingar um lokagreiðslu um styrk vegna fráveituframkvæmda.

Svarbréf Mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna fyrirspurnar sveitarstjórnar um skólaakstur fósturbarna framhaldskólaáfanga grunnskólabarna.

Upplýsingar um styrk úr Landsbótasjóði 2010.

Upplýsingar frá Þjóðskrá um viðmiðunardag kjörskrár.

Bréf frá Velferðarvaktinni um fjölbreytileg úrræð í barnavernd.

Upplýsingar frá Jöfnunarsjóði um endanlegt framlag vegna nýbúafræðslu 2010.

Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunar Túns ehf 19.03.2010.

Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 120. stjórnarfundar 12.04.2010.

Borg 3.maí 2010, Jón G. Valgeirsson.