Fundarboð á 260. fund hreppsnefndar

lindaTilkynningar og auglýsingar

260. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 20. maí 2010 kl.13.00 eh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 6. maí 2010.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) 24. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 18.05.2010.

-liggur frammi á fundinum-.

b) Stjónarfundur byggðasamlags skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 18.05.2010.

-liggur frammi á fundinum-.

c) Fundur oddvitaráðs uppsveita -Laugaráslæknishéraðs 26.02.2010.

d) Fundur Hérðsnefnar Árnesinga 8. – 9. apríl 2010.

3. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi í landi Syðri-Brúar.

4. Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí nk.

-liggur frammi á fundinum-

5. Yfirlit um endurskoðaðar forsendur vegna fjárhagsáætlanir 2010.

6. Skipurit sveitarfélagsins.

7. Breytingar á varmanni í kjörstjórn.

8. Samningur um byggingu hesthúss í Kerlingu.

9. Hitaveita að Þórisstöðum.

10. Unglingavinna sumarið 2010.

11. Beiðni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um styrk.

12. Lögbýlisskrá.

-liggur frammi á fundinum-

13. Hættumat og áhættugreining Almannavarna Árnessýslu.

-liggur frammi á fundinum-

14. Beiðni samgöngunefndar Alþingis um umsögn vegna þingsályktunar um fjögra ára

samgönguáætlunar.

15. Beiðni Félags- og tryggingarmálanefndar Alþingis um umsögn vegna frumvarps til

barnaverndurnarlaga

16. Þjónustusamningur við Markaðsstofu Suðurlands.

17. Beiðni um styk frá skógræktarfélagi Grímsnes.

18. Samkomulag vegna kaupa á hluta lóðar við Borgarbraut 32.

19. Sameiginlegt þjónustusvæði um málefni fatlaðra á Suðurlandi.

Til kynningar

Skýrla um starfssemi Orlofsnefndar um orlof húsnæðra.

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands. Fundargerð 292. stjórnarfundar 12.05.2010.

Borg 17. maí 2010, Jón G. Valgeirsson.