Fundarboð á 262. fund sveitarstjórnar

lindaTilkynningar og auglýsingar

262. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsness- og Grafningshrepps frá 14. júní 2010. -liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerðir.

a) 25. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 25.06.2010. Mál nr. 1, 7, 11, 12, 13, 14, 15, 24, 25, 26, 27, 28, 44 og45 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.

b) Fundargerð 126. fundar Félagsmálanefndar 08.06.2010.

3. Ráðningarsamningur sveitarstjóra

-liggur frammi á fundinum-.

4. Drög að nýjum samþykktum um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps

5. Laun yfirstjórnar sveitarfélagsins og nefndarlaun.

6. Skipan í nefndir.

7. Fulltrúar á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

8. Ákvörðun um hvernig fundir sveitarstjórnar verða auglýstir og með hvaða fyrirvara.

9. Sumarlokun á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps.

10.Sumarleyfi sveitarstjórnar og næstu fundir hennar.

11.Umhverfisvika.

12.Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 8/2009.

13.Landskiptagerð og umsögn um stofnun nýbýlis í landi Stærri-Bæjar.

14.Þjónustusamningur við íþróttafélagið Gný.

15.Niðurfelling kvaða á trjátegundum í Ásborgum.

16.Mótmæli vegna gjaldskrá Hitaveitu Grímnes- og Grafningshrepps.

17.Auglýsingatökur á Skjaldbreið.

18.Kauptilboð í Gilveg 6 og 9.

19.Skil á lóðum á Borg.

20.Beiðni iðnaðarnefndar Alþingis um umsögn frumvarps til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða.

21.Verðkönnun á vinnu vegna endurskoðunar.

Til kynningar

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 191. stjórnarfundar 29.06.2010.

Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um endurgreiðslu vegna hækkunar á tryggingargjaldi.

Árskýrsla RARIK 2009.

-liggur frammi á fundinum-

SASS. Fundargerð 434. stjórnarfundar 25.06.2010.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands. Fundargerð 127. stjórnarfundar 02.06.2010.

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 775. stjórnarfundar, 25.06.2010.

Grunnur, félag stjórnenda á skólaskrifstofum. Fundargerð vorfundar.

-liggur frammi á fundinum-

Jafnréttisstofa; skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum nr 10/2008.

Sorphirða og sorpeyðing, þróun fyrstu fimm mánuðina.

-liggur frammi á fundinum-

Umhverfisráðuneytið; „Ávallt á vegi” aðgerðaráætlun til að draga úr náttúruspjöllum af völdum utanvega aksturs.

-liggur frammi á fundinum-

Borg 5. júlí 2010, Ingibjörg Harðardóttir.