Fundarboð á 263. fund sveitarstjórnar

lindaUncategorized

263. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 18. ágúst 2010 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 7. júlí 2010.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerðir.

26. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 12.08.2010.

3. Ráðningarsamningur við Börk Brynjarsson.

-liggur frammi á fundinum-.

4. Drög að nýjum samþykktum um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps, seinni umræða.

5. Verksamningur vegna hitaveitu að Þórisstöðum.

– liggur frammi á fundinum –

6. Ósk um umsögn vegna stofnunar lögbýlis að Hamri við Úlfljótsvatn.

7. Ósk um umsögn vegna stofnunar lögbýlis að Bíldsfelli III.

8. Beiðni um styrk til byggingar fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

9. Beiðni um styrk vegna skólahreysti 2010.

10.Beiðni um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.

11. Erindi frá Reyni Bergsveinssyni.

12. Bréf frá Lögfræðiþjónustu Sigurðar Sigurjónssonar vegna lóðar í Ásborgum.

13.Bréf frá Ingunni Erlu Stefánsdóttur.

14.Selflatarétt 100 ára.

15.Girðingar meðfram stofnvegum.

16.Útboð hitaveitalagnar Vaðnes – Borg 3. áfangi

17.Viðhald á vegslóða inn að Kerlingu.

18.Framkvæmdir við vatnsból í Búrfelli.

19.Kaldárhöfðaveita.

20.Drög að samningi um málefni fatlaðra á Suðurlandi.

21.Sorphirða í frístundabyggðum í sveitarfélaginu.

22.Beiðni iðnaðarnefndar Alþingis um umsögn frumvarps til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða.

Til kynningar

Fundargerð 52. fundar Héraðsnefndar Árnesinga 20.07.2010.

SASS. Fundargerð 435. stjórnarfundar 13.08.2010.

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, ársskýrsla 2008 og 2009.

-liggur frammi á fundinum-

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum,alþjóðleg miðstöð tungumála.

-liggur frammi á fundinum-

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands. Fundargerð 293. stjórnarfundar, 07.07.2010.

Álagningarskrá einstaklinga 2010.

-liggur frammi á fundinum-

Ársrit Skógræktar ríkisins 2009.

-liggur frammi á fundinum-

Árskýrsla Sambands íslenskra sveitarfélaga 2009.

-liggur frammi á fundinum-

Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. Ársreikningur 2009.

-liggur frammi á fundinum-

Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um ársfjórðungsleg skil á upplýsingum úr bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga.

Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um lok starfa starfshóps um endurskoðun gildandi laga- og regluákvæða um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.

Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um námskeið um lýðræði í sveitarfélögum 6.september n.k.

Fulltrúaráð Brunavarna Árnessýslu. Fundargerð 85. Fundar, 14.07.2010.

Svar Grímsnes- og Grafningshrepps og Bláskógabyggðar til Samkeppniseftirlitsins vegna kvörtunar Íslenska Gámafélagsins.

Umhverfisúttekt vegna frágangs eftir lagningu Nesjavallalínu 2, jarðstrengs.

Borg 16. ágúst 2010, Ingibjörg Harðardóttir.