Fundarboð á 265. fund sveitarstjórnar

lindaTilkynningar og auglýsingar

265. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 22. september 2010 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 1. september 2010.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerðir.

a) Fundargerð 127. fundar félagsmálanefndar Uppsveita Árnessýslu og Flóa 24.08.2010.

b) Fundargerð 128. fundar félagsmálanefndar Uppsveita Árnessýslu og Flóa 01.09.2010.

3. Ársreikningur Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps 2006.

-fyrri umræða-

4. Ársreikningur Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps 2007.

-fyrri umræða-

5. Ársreikningur Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps 2008.

-fyrri umræða-

6. Ársreikningur Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps 2009.

-fyrri umræða-

7. Erindi frá Reyni Bergsveinssyni vegna eftirlits og umhirðu á minnkasíum.

8. Bréf frá Magný Ósk Arnórsdóttur vegna lausagöngu búfjár í sumarhúsabyggð við Víðibrekku í Búrfellslandi.

9. Beiðni frá Héraðssambandinu Skarphéðinn um kaup á bókinni HSK í 100 ár.

10.Beiðni Sesseljuhúss á Sólheimum um stuðning Grímsnes- og Grafningshrepps við uppbyggingu og framkvæmd háskólanáms í Sesseljuhúsi umhverfissetri á Sóllheimum.

11.Beiðni um styrk til kvennablak hóps Umf Hvatar.

12.Húseignir sveitarfélagsins.

13.Uppsögn á samningi við Intrum.

14.Tilnefning fulltrúa á hluthafafund Lánasjóðs sveitarfélaga.

Til kynningar

ü Úrskurður úrskurðarnefndar um holustuhætti og mengunarvarnir í máli nr. 5/2010, Íslenska Gámafélagið gegn Grímsnes- og Grafningshreppi og Bláskógabyggð. Kveðinn upp 13.09.2010.

ü Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 776. stjórnarfundar, 26.08.2010.

ü Fulltrúaráð Brunavarna Árnessýslu. Fundargerð 86. fundar, 13.09.2010.

ü SASS. Fundargerð 436. stjórnarfundar 12.09.2010.

ü Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2010.

ü Bréf frá Velferðarvaktinni um ályktun velferðarvaktarinnar í upphafi skólastarfs.

ü Bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti um velferð og vellíðan í skólum.

ü Fréttabréf Almannavarnadeilda ríkislögreglustjóra, 2.tbl 4.árg.

ü Greinargerð frá Félags- og tryggingarmálaráðuneytinu um málefni fatlaðra í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar.

ü Samantekt formanns verkefnisstjórnunar vegna skýrlsu Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlaða.

Borg 20. september 2010, Ingibjörg Harðardóttir.