Fundarboð á 267. fund sveitarstjórnar

lindaTilkynningar og auglýsingar

267. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. október 2010 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 6. október 2010.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerðir.

a) Fundargerð 129. fundar félagsmálanefndar Uppsveita Árnessýslu og Flóa 08.10 2010.

b) Fundargerð 1. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps 09.09 2010.

c) Fundargerð 1. fundar samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps 17.09 2010.

d) Fundargerð 2. fundar samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps 09.10 2010.

3. Verðkönnun endurskoðunar, opnun tilboða.

4. Úthlutun vegstyrkja til frístundabyggða.

5. Beiðni um umsögn vegna umsóknar Sunnlenskrar orku ehf. um rannsóknarleyfi.

6. Bréf frá Lögmannsstofu Guðmundar Þórðarsonar, f.h. EJ fjárfestinga vegna skráningar sumarhúss að Lækjabakka 31.

7. Bréf frá Magnúsi Guðlaugssyni hrl. f.h. Hólmars B. Pálssonar vegna kröfu um leiðréttingu fasteignagjalda.

8. Beiðni Sesseljuhúss á Sólheimum um stuðning Grímsnes- og Grafningshrepps við uppbyggingu og framkvæmd háskólanáms í Sesseljuhúsi umhverfissetri á Sólheimum.

9. Bréf frá Sorpstöð Suðurlands um nýjan urðunarstað á Suðurlandi.

Til kynningar

ü Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 194. stjórnarfundar 07.10 2010.

ü Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 124. stjórnarfundar 04.10 2010.

ü Heilbrigðisnefnd Suðurlands. Fundargerð 129. stjórnarfundar 01.10 2010.

ü Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Fundargerð 5. aðalfundar 13. september 2010.

ü Atvinnuþrónuarfélag Suðurlands. Fundargerð 295. stjórnarfundar 05.10 2010.

ü Atvinnuþrónuarfélag Suðurlands. Minnisblað um verkefni starfsmanna.

ü Héraðsráð Héraðsnefndar Árnesinga. 168. fundur, 07.09 2010.

ü Aðalfundur Suðurlandsvegar ehf.

ü Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti vegna áætlunar um heildargreiðslu sveitarfélaga á almennum húsaleigubótum fjárhagsárið 2011 miðað við grunnfjárhæðir bóta.

ü Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti vegna áætlunar um heildargreiðslu sveitarfélaga á sérstökum húsaleigubótum fjárhagsárið 2011.

ü Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 777. stjórnarfundar, 22.09 2010.

ü Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 778. stjórnarfundar, 29.09 2010.

ü Samband íslenskra sveitarfélaga. Námskeið um aðgerðaráætlanir í jafnréttismálum 1. – 2. nóvember 2010.

ü Samband íslenskra sveitarfélaga. Ráðstefna um almannavarnir í sveitarfélögum þann 21. október 2010.

ü Umboðsmaður barna. Leikskólaganga barna og vanskil foreldra.

ü Mennta- og menningarmálaráðuneyti, dagur íslenskrar tungu þann 16. nóvember n.k.

ü Eignarhaldsfélagið Fasteign ehf. Fundargerð stjórnarfundar þann 12.10 2010.

Borg 18. október 2010, Ingibjörg Harðardóttir.