Fundarboð á 269. fund sveitarstjórnar

lindaUncategorized

269. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 17. nóvember 2010 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 3. nóvember 2010.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerðir.

a) Fundargerð 130. fundar félagsmálanefndar Uppsveita Árnessýslu og Flóa 03.11 2010.

b) Fundargerð 1. fundar umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps 01.11 2010.

c) Fundargerð 3. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps 09.11 2010.

3. Erindisbréf fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps.

4. Drög að endurskoðaðri fjárhagsáætlun 2010.

5. Beiðni um aðalskipulagsbreytingu.

6. Beiðni um styrk við Snorraverkefnið sumarið 2011.

7. Skipurit sveitarfélagsins.

8. Samningur um endurskoðunarþjónustu.

9. Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1190/2009.

10.Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti.

11.Bréf frá Markaðsstofu Suðurlands.

12.Beiðni um styrk frá Hestamannafélaginu Trausta.

13.Beiðni um rekstrarstyrk frá Samtökum um kvennaathvarf.

14.Samþykktir fyrir Félagsmiðstöðina Borg.

15.Þjónustusamningur við Árborg.

16.Kjörskrá og kjörfundur.

-liggur frammi á fundinum-

17.Aðildarumsókn að Samorku.

18.Tilboð í veiðirétt og veiðihús í Ásgarðslandi.

-gögn liggja frammi á fundinum-

Til kynningar

· Fundargerð 7. fundar Almannavarnarnefndar Árnessýslu, 16.04 2010.

· Fundargerð 8. fundar Almannavarnarnefndar Árnessýslu, 03.05 2010.

· Fundargerð 9. fundar Almannavarnarnefndar Árnessýslu, 29.10 2010.

· Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Upplýsingar um starfsemina árið 2009.

· –liggur frammi á fundinum-

· Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um uppgjör framlaga vegna húsaleigubóta á árinu 2009.

· Fundargerð aðalfundar Suðurlandsvegar ehf., 21.10 2010.

· Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 780. stjórnarfundar, 29.10 2010.

· Tónlistarskóli Árnesinga. Fundargerð 154. fundar skólanefndar, 11.10 2010.

· Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 125. stjórnarfundar 08.11 2010.

· Rannsóknarsetur forvarna við Háskólan á Akureyri. Heilsa og lífskjör skólanema á Suðursvæði 2006-2010. -liggur frammi á fundinum-

Borg 15. nóvember 2010, Ingibjörg Harðardóttir.