Fundarboð á 270. fund sveitarstjórnar

lindaUncategorized

 270. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í
stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 9.00 fh.

 

1.   
Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
frá 17. nóvember 2010.   

-liggur
frammi á fundinum-.

2.     
Fundargerðir.

29.
fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og
Flóahrepps, 18.11.2010.

Mál
nr. 1, 2, 4, 9 og 10 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.

3.   
Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2010, síðari umræða.

4.   
Álagning gjalda og gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2011.

5.   
Fjárhagsáætlun 2011, fyrri umræða.

6.   
Skipurit og starfslýsingar. –starfslýsingar liggja
frammi á fundinum-

7.   
Umboð til stjórnar þjónustusvæðis um málefni fatlaðra.

8.   
Landskiptagerð.

9.   
Sparidagar eldriborgara á Hótel Örk 2011.

10.Beiðni um styrk vegna
eldvarnarátaksins 2010.

11.Þjónustusamningur við
Hjálparsveitina Tintron

12.Samningur um ritun sögu búenda í
Grafningi og við Fossana.

13.Kjör fulltrúa á aðalfund
Rangárbakka, hestamiðstöð Suðurlands ehf.

14.Umsögn frumvarps til laga um
málefni fatlaðra.

15.Tilboð í veiðirétt og veiðihús í
Ásgarðslandi.

-gögn
liggja frammi á fundinum-

16.Skoðunarmenn sveitarfélagsins.

 

 

 

 

Til kynningar

ü 
Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
um skil fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2011.

ü 
Landsnet – Nesjavallalína 2, umhverfisúttekt
nóvember 2010.  –liggur frammi á
fundinum-

ü 
Samband íslenskra sveitarfélaga.  Fundargerð 781. stjórnarfundar, 10.11 2010.

ü 
Sorpstöð Suðurlands.  Fundargerð 
196. stjórnarfundar 18.11 2010.

ü 
Atvinnuþrónuarfélag Suðurlands.  Fundargerð 
296. stjórnarfundar 18.11 2010.

ü 
SASS. 
Fundargerð  438. stjórnarfundar
12.11 2010.

ü 
Ályktun SAMAN-hópsins
vegna skemmtana fyrir unglinga undir lögaldri á vínveitinga-stöðum.

 

 

Borg  29. nóvember 2010, Ingibjörg Harðardóttir.