Fundarboð á 276. fund sveitarstjórnar

lindaUncategorized

276. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 2. mars 2011.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerð 4. fundar samráðshóps vegna sameiningar leik- og grunnskóla, 23.02 2011.

3. Úrsögn fulltrúa úr samráðshóp um sameiningu leik- og grunnskóla.

4. Fundargerð 5. fundar samráðshóps vegna sameiningar leik- og grunnskóla, 07.03 2011.

5. Húsnæðismál Skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

6. Beiðni um styrk frá Hollvinum Grímsness.

7. Afskriftarbeiðni frá Sýslumanninum á Selfossi um ógreitt útsvar.

-liggur frammi á fundinum-.

8. Gjaldskrá efnis úr námum í Seyðishólum.

9. Beiðni um styrk frá Specialisterne á Íslandi.

10.Erindi frá Golfklúbbnum í Öndverðarnesi.

11.Beiðni um styrk til Díönu K. Sigmarsdóttur.

12.Beiðni Menntamálanefndar Alþingis um umsögn frumvarps til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls.

13.Beiðni Menntamálanefndar Alþingis um umsögn tillögu til þingsályktunar um aukna fræðslu í skólum um skaðsemi áfengis.

14.Beiðni Menntamálanefndar Alþingis um umsögn tillögu til þingsályktunar um ljóðakennslu og skólasöng.

15.Útboð á seyrulosun.

-liggur frammi á fundinum-.

16.Erindi frá Gunnari K. Gunnarssyni.

Til kynningar

· Heilbrigðisnefnd Suðurlands. Fundargerð 132. stjórnarfundar 04.03 2011.

· Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 197. stjórnarfundar 05.01 2011.

· Brunavarnir Árnessýslu. Fundargerð 101. stjórnarfundar 25.02 2011.

· Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 128. stjórnarfundar 07.03 2011.

· Afrit af minnisblaði til Innanríkisráðuneytisins frá KPMG vegna umsagnar um frumvarps til sveitarstjórnarlaga, 09.02 2011.

· Minnisblað frá Herði Óla Guðmundssyni um kynningarfund á verkefninu Búorka.

· Minnisblað frá Herði Óla Guðmundssyni um fund þjógarðsvarðar á Þingvöllum til að kynna hugmyndaleit um nýtingu og starf þjóðgarðarins.

· Bréf frá umboðsmanni barna um áhyggjur af niðurskurði sem bitnar á börnum.

· Samband íslenskra sveitarfélaga. Greinargerð með niðurstöðum könnunar á fjárframlögum sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka.

Borg, 14. mars 2011, Ingibjörg Harðardóttir.