Fundarboð á 277. fund sveitarstjórnar

lindaUncategorized

277. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. apríl 2011 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 16. mars 2011.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerðir.

a) 33. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 24.03 2011.

Mál nr. 3, 4, 5, 6, 7, 14, 15, og 25 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.

b) Fundargerð 135. fundar félagsmálanefndar Uppsveita Árnessýslu og Flóa, 09.03 2011.

c) Fundargerð 1. fundar æskulýðs- og menningarmálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 16. febrúar 2011.

3. Erindi frá Hallgrími Sigurðssyni.

4. Kjörskrá og kjörfundur.

-liggur frammi á fundinum-

5. Lóðaskil á Borg.

6. Gjaldskrá efnis úr námum í Seyðishólum.

7. Bréf frá Lögfræðiþjónustu Sigurðar Sigurjónssonar vegna lóðar nr. 44 í Ásborgum.

8. Beiðni Iðnaðarnefndar Alþingis um umsögn frumvarps til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923 með síðari breytingum.

9. Beiðni Iðnaðarnefndar Alþingis vegna umsagnar um tillögu til þingsályktunar um ferðamáláætlun 2011-2020.

10.Hólaskarðsvegur.

11.Kjörstjórn vegna þjóðaratkvæðgreiðslu þann 9. apríl n.k.

12.Erindi frá Íþróttasambandi lögreglumanna.

13.Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kiðjabergs.

14.Samningur um félagsþjónustu.

15.Erindisbréf fyrir velferðarnefnd.

Til kynningar

· Minnisblað frá Gunnari Þorgeirssyni um hugsanleg kaup á landi við vatnsból á Björk.

· Úrskurður Innanríksráðuneytisins í stórnsýslumáli nr 77/2009.

· SASS. Fundargerð 442. stjórnarfundar 18.03 2011.

· Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 199. stjórnarfundar 11.03 2011.

· Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 200. stjórnarfundar 17.03 2011.

· Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 785. stjórnarfundar, 24.03 2011.

· Bréf frá umboðsmanni barna um niðurskurð í skólum.

· Fræðslunet Suðurlands, ársskýrsla 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Fræðslunet Suðurlands, ársreikningur 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Landsnet, fimm ára kerfisáætlun.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Eignarhaldsfélag Suðurlands hf., ársreikningur 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Skýrsla frá Háskóla Íslands, rannsókn á ofbeldi gegn konum, lögreglan.

· -liggur frammi á fundinum-.

Borg, 4. apríl 2011, Ingibjörg Harðardóttir.