Fundarboð á 278. fund sveitarstjórnar

lindaUncategorized

278. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 26. apríl 2011 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 6. apríl 2011.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Ársreikningur Grímssnes- og Grafningshrepps 2010.

-fyrri umræða-

3. Fundargerðir.

a) Fundargerð 136. fundar félagsmálanefndar Uppsveita Árnessýslu og Flóa, 06.04 2011.

b) Fundargerð 5. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 11. apríl 2011.

c) Fundargerð 3. fundar umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 15.03 2011.

d) Fundargerð 3. fundar kjörstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps, 09.04 2011.

-liggur frammi á fundinum-.

4. Beiðni frá skólastjóra Grunnskóla Bláskógabyggðar um fjárframlag vegna Danmerkurferðar 10. bekkinga Grunnskóla Bláskógabyggðar.

5. Beiðni um styrk frá Styrktarsjóði Sólheima.

6. Erindi frá Guðjóni Stefánssyni.

7. Kostnaðaráætlun í gerð minnisblaðs vegna forathugunar á ljósleiðarakerfi í Grímsnes- og Grafningshreppi.

8. Kjör fulltrúa á aðalfund Veiðifélags Árnesinga.

9. Beiðni um styrk frá foreldrafélagi Kerhólsskóla.

10. Beiðni um styrk frá Gunnari Gunnarssyni.

11. Beiðni Félags- og tryggingamálanefndar Alþingis um umsögn frumvarps til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.

12. Beiðni Iðnaðarnefndar Alþingis um umsögn frumvarps til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923, með síðari breytingum og lögum nr. 57/1998 um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, með síðari breytingum.

13. Beiðni Félags- og tryggingamálanefndar Alþingis um umsögn frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 30/1987 um orlof, með síðari breytingum.

14. Beiðni Samgöngunefndar Alþingis um umsögn frumvarps til sveitarstjórnarlaga.

15. Kauptilboð í Borgarbraut 34.

Til kynningar

· Bréf frá stjórnarformanni Eignarhaldsfélagsins Fasteignar, dags. 11.04 2011.

· Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 201. stjórnarfundar 08.04 2011.

· Fundargerð 10. fundar Almannavarnarnefndar Árnessýslu 06.04 2010.

· Atvinnuþrónuarfélag Suðurlands. Fundargerð 299. stjórnarfundar 28.11 2011.

· Atvinnuþrónuarfélag Suðurlands. Fundargerð 300. stjórnarfundar 04.04 2011.

· Minnisblað frá framkvæmdarstjóra Atvinnuþróunarfélags Suðurlands.

· Eignarhaldsfélag Suðurlands hf., fundargerð aðalfundar dags. 28.03 2011.

· Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um umsagnir vegna frumvarps til nýrra sveitarstjórnarlaga.

· Afrit af bréfi til Fjárlaganefndar Alþingis um ríkisframlög til safnastarfs.

· Bréf frá Hérðassambandinu Skarphéðni um þakkir til héraðsnefnda og sveitarfélaga.

· Héraðssambandið Skarphéðinn, ársskýrsla 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Bréf frá Landmælingum Íslands um gerð nýrrar stefnumótunar fyrir Landmælingar Íslands.

· Landmælingar Íslands, stefnumótun 2011 – 2015.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Landmælingar Íslands, ársskýrsla 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, ársreikningur 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Samband íslenskra sveitarfélaga, ársskýrsla 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Rarik, ársskýrsla 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Ísor, ársskýrsla 2010.

· -liggur frammi á fundinum-.

Borg, 21. apríl 2011, Ingibjörg Harðardóttir.