Fundarboð á 280. fund sveitarstjórnar

lindaUncategorized

280. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 18. maí 2011 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 4. maí 2011.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerð 137. fundar félagsmálanefndar Uppsveita Árnessýslu og Flóa, 03.05 2011.

3. Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps.

-fyrri umræða-

4. Samstarfssamningur um sameiginlegt starfssvæði félagsþjónustu Uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

5. Beiðni um styrk frá Kjartani Gunnari Jónssyni vegna keppnisgjalds fyrir fótboltalið í sunnlenskudeildina.

6. Hesthús og pallur við gangnamannakofann í Kringlumýri.

7. Bréf frá Guðrúnu Pétursdóttur vegna frostskemmda í sumarhúsi.

8. Bréf frá Skipulagsstofnun vegna efnistöku í Seyðishólum.

9. Breytingartillaga að aðalskiplagi Grímsnes- og Grafningshrepps.

10. Endurskoðun aðalskipulags Ölfuss 2010-2022.

11. Beiðni frá Sýslumanninum á Selfossi um umsögn vegna leyfis til reksturs veitingastaðar í flokki II í Golfskálanum að Kiðjabergi.

12. Beiðni um framlag til SÁÁ í tengslum við Álfasölu SÁÁ.

13. Beiðni um styrk vegna reksturs Aflsins 2011, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi.

14. Kennslukvóti skólaársins 2011/2012.

15. Viðbauki við ráðningarsamning skólastjóra Kerhólsskóla.

-liggur frammi á fundinum-.

16. Beiðni Samgöngunefndar Alþingis um umsögn frumvarps til sveitarstjórnarlaga.

17. Útboð á seyrulosun.

-liggur frammi á fundinum-.

18. Samningur um refa- og minkaveiðar í Grímsnes- og Grafningshreppi.

-liggur frammi á fundinum-.

19. Málefni golfvallarins á Minni-Borg.

20. Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.

Til kynningar

· Bréf frá Sveitarfélaginu Árborg um áframhaldandi aðild að Skólaskrifstofu Suðurlands.

· Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 786. stjórnarfundar, 29.04 2011.

· Bréf frá Hótel Örk um fyrirkomulag sparidaga eldri borgara vorið 2012.

· Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 202. stjórnarfundar 02.05 2011.

· Sorpstöð Suðurlands. Fjárhagsáætlun 2011.

· Bréf frá Innanríkisráðuneyti um samgönguþing sem haldið verður fimmtudaginn 19. maí n.k.

· Aðalfundarboð Klausturhóls, félag sumarhúsaeigenda í Rimahverfi í landi Klauturhóla.

· Héraðsskjalasafn Árnesinga, ársskýrsla 2010.

· Þroskaþjálfinn, fagblað Þroskaþjálfafélags Íslands 1. tbl 12. árg 2011.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Bautasteinn, Kirkjugarðasamband Íslands 1. tbl 16. árg 2011.

· -liggur frammi á fundinum-.

Borg, 16. maí 2011, Ingibjörg Harðardóttir.