Fundarboð á 282. fund sveitarstjórnar

gretarTilkynningar og auglýsingar

282. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 15. júní 2011 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 1. júní 2011.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerðir.

a) Fundargerð framkvæmdarhóps um byggingu nýs skólahúsnæðis.

-liggur frammi á fundinum-.

b) Fundargerð 3. fundar samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps.

-liggur frammi á fundinum-.

3. Bréf frá Hollvinum Grímsness vegna móttöku uppgerðra fornra búvéla.

4. Bréf frá Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. vegna kynningarfundar þann 21. júní n.k.

5. Beiðni frá Sýslumanninum á Selfossi um umsögn vegna leyfis til reksturs veitingastaðar í flokki II í Grænukönnunni kaffihúsi, Sólheimum, 801 Selfoss.

6. Beiðni frá Sýslumanninum á Selfossi um umsögn vegna leyfis til reksturs veitingastaðar í flokki II í Nærandi, Sólheimum, 801 Selfoss.

7. Beiðni frá Sýslumanninum á Selfossi um umsögn vegna leyfis til reksturs gististaðar í flokki II í Gistiheimili Sólheima, Sólheimum, 801 Selfoss.

8. Bréf frá Advel lögfræðiþjónustu vegna hlutfjárhækkunar Uxahryggja ehf.

9. Beiðni frá Umhverfisráðuneyti um umsögn vegna nýrrar byggingarreglugerðar.

10. Beiðni frá Umhverfisráðuneyti um umsögn vegna nýrrar reglugerðar um framkvæmdarleyfi.

11. Úthlutun vegstyrkja til frístundabyggða.

12. Verksamningur við M2 teiknistofu ehf. vegna teikninga á nýju skólahúsnæði.

13. Sumarlokun á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps.

14. Sumarleyfi sveitarstjórnar og næstu fundir hennar.

Til kynningar

· Fundargerð 54. Fundar Héraðsnefndar Árnesinga, 06.05 2011.

· Brunavarnir Árnessýslu. Fundargerð 102. stjórnarfundar 30.05 2011.

· Fundargerð 11. fundar Almannavarnarnefndar Árnessýslu 17.05 2011.

· SASS. Fundargerð 444. stjórnarfundar 10.06 2011.

· Heilbrigðisnefnd Suðurlands. Fundargerð 134. stjórnarfundar 01.06 2011.

· Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 129. stjórnarfundar 02.05 2011.

· Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 130. stjórnarfundar 08.06 2011.

· Framvinduskýrsla Markaðsstofu Suðurlands, janúar til maí 2011.

· Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 787. stjórnarfundar, 27.05 2011.

· Bréf frá Umhverfisráðuneyti um dag íslenskrar náttúru 16. september 2011.

· Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um öryggi á sundstöðum.

· Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um leiðbeinandi fyrirmynd að gjaldskrá samkvæmt skipulagslögum.

· Tíund, fréttablað RSK, júní 2011.

· -liggur frammi á fundinum-.

· Börn með krabbamein, blað styrktarfélags krabbameinssjúkra barna 1. tbl 17. árg 2011.

· -liggur frammi á fundinum-.

Borg, 13. júní 2011, Ingibjörg Harðardóttir.