Fundarboð á 285. fund sveitarstjórnar

gretarTilkynningar og auglýsingar

285. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 7. september 2011 kl. 9.00 fh.


 

 

1.   
Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
frá 17. ágúst 2011.   

       -liggur frammi á fundinum-.

2.   
Fundargerðir.

a)     
38. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis Uppsveita
Árnessýslu og Flóahrepps, 25.08 2011.

            Mál nr.
1, 3, 4, 7, 12 og 13 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.

b)    
Fundargerð fjallskilanefndar Grímsnes- og
Grafningshrepps, 21. ágúst 2011.

c)     
Fundargerð 1. fundar Velferðarnefndar Árnesþings, 31.
ágúst 2011.

3.   
Skipan fulltrúa í fræðslunefnd.

4.   
Bréf frá Torfu ehf., eigenda Torfastaða 1.

5.   
Klæðning á heimreiðar.

6.       
Kostnaðaráætlun Eflu hf. í forhönnun og kostnaðaráætlun
á ljósleiðarakerfi í Grímsnes- og Grafninghreppi.

7.   
Gjaldskrá mötuneytis.

8.   
Gjaldskrá dagvistargjalda í leikskóladeild
Kerhólsskóla.

9.   
Samkomulag um landbótaáætlun fyrir Grímsnesafrétt
2011-2015.

10.   
Beiðni um styrk frá Birgi Leó Ólafssyni vegna rotþróar
að Stangarlæk 1.

11.   
Beiðni um styrk frá Íþróttasambandi lögreglumanna vegna
verkefnisins „Í umferðinni“.

12.   
Bréf frá Jafnréttisstofu um afhendingu
jafnréttisáætlunar, ásamt framkvæmdaráætlun.

13.   
Landskiptagjörð fyrir Þórisstaði.

14.   
Bréf frá Iðnaðarráðuneyti vegna tillögu til
þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.

15.   
Akstur vegna fullorðinsfræðslu fatlaðra.

 

Til kynningar

·        
SASS. 
Fundargerð  445. stjórnarfundar
12.08 2011.

·        
Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 131.
stjórnarfundar 18.08 2011.

·        
Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 132.
stjórnarfundar 01.09 2011.

·        
Bréf frá Ungmennafélagi Íslands um forvarnir
gegn munntóbaki.

·        
Kynningarbréf á verkefninu Ísland – Allt árið
2011-2014.

·        
Fyrirmyndarlandið Ísland, 10 atriði til að gera
Ísland að enn meira velferðarþjóðfélagi.

·        
Bréf frá Ungmennafélagi Íslands um ráðstefnu
fyrir ungt fólk, „Ungt fólk og lýðræðið“.

·        
Dagur íslenskrar náttúru þann16.september n.k.

·        
Bréf frá Velferðarvaktinni um  hvatningu velferðarvaktarinnar í upphafi
skólastarfs.

·        
Vottunarstofan Tún ehf., ársreikningur 2010.

·        
-liggur frammi á fundinum-.

 

 

Borg, 5. september 2011, Ingibjörg Harðardóttir.