Fundarboð á fund nr. 266

lindaUncategorized

266. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. október 2010 kl. 9.00 fh. Fundarboð.

 

1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 22. september 2010.

-liggur frammi á fundinum-.

2. Fundargerðir.

27. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 23.09.2010.

Mál nr. 2, 9, 10, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30 og 31 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.

3. Minnispunktar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna seyrulosunar.

4. Erindi frá Bergmáli, liknar- og vinafélagi um að álagningarprósenta fasteignaskatts verði lækkuð

5. Beiðni um styrk frá Styrktarsjóði Sólheima.

6. Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna.

7. Stofnun félagsmiðstöðvar.

Til kynningar

ü SASS. Fundargerð 437. stjórnarfundar 22.09 2010.

ü SASS. Fundargerð 41. aðalfundar 13. og 14. september 2010.

ü Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 193. stjórnarfundar 13.09 2010.

ü Atvinnuþrónuarfélag Suðurlands. Fundargerð 30. aðalfundar 13.09 2010.

ü Sveitarstjórnarmál 6. tbl 2010. -liggur frammi á fundinum-

ü Orkan. Fréttabréf Orkuveitu Reykjavíkur 3. tbl. október 2010.

ü Tónlistarskóli Árnesinga. Fundargerð 153. fundar skólanefndar, 10.09.2010.

ü Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 766. stjórnarfundar, 26.08.2010.

ü Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um upplýsingaöflun fyrir framlög úr jöfnunarsjóði til nýbúafræðslu.

ü Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla 2011.

ü Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um framlög úr jöfnunarsjóði vegna fatlaðra nemenda 2011.

ü Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um framlög úr jöfnunarsjóði vegna skólaaksturs í dreifbýli 2011.

ü Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti vegna reglna um ráðningar starfsmanna sveitarfélaga.

Borg 4. október 2010, Ingibjörg Harðardóttir.