Fundarboð á fund nr. 284

gretarTilkynningar og auglýsingar

284. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 17. ágúst 2011 kl. 9.00 fh.

1.
Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
frá 6. júlí 2011.

-liggur frammi á
fundinum-.

2.
Fundargerð 37. fundur skipulags- og
byggingafulltrúaembættis Uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 28.07 2011.

Mál nr. 1, 7,
8, 9, 10, 14, 15 og 16 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.

3.
Skýrsla Eflu.

4.
Klæðning á heimreiðar.

5.
Beiðni frá Sýslumanninum á Selfossi um umsögn vegna
leyfis til reksturs gististaðar í flokki II í Skakka Horni, Skyggnisbraut 2B,
801 Selfoss.

6.
Bréf frá Umferðarstofu vegna skýrslu Péturs H.
Jónssonar um Biskupstungnabraut milli brúa.

7.
Bréf frá Umhverfisráðuneyti um þátttöku ungmenna í VII.
umhverfisþingi þann 14. október 2011.

8.
Endurskoðun aðalskiplags Reykjavíkur 2001-2024,
verkefnislýsing til umsagnar.

9.
Endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2002-2024,
verkefnislýsing til umsagnar.

10.
Beiðni frá Umhverfisráðuneyti um umsögn vegna nýrrar
reglugerðar um landsskipulagstefnu.

11.
Umsögn um reglugerð um framkvæmdarleyfi.

12.
Bréf frá Sverri Sigurjónssyni um lækkun/niðurfellingu á
fasteignagjöldum vegna náms.

13.
Bréf frá Sverri Sigurjónssyni um námsmannaafslátt á
leikskólagjöldum.

14.
Samningur um almenningssamgöngur milli Suðurlands og
höfuðborgarsvæðisins.

15.
Viðhald á vegslóða milli Gatfells og Kerlingar.

16.
Lóðaskil á Borg.

17.
Framkvæmdir á Borgarsvæði.

18.
Viðhald á Félagsheimilinu Borg.

19.
Kaup á sláttutraktor.

20.
Skipan fulltrúa í fræðslunefnd.

21.
Skipan fulltrúa í æskulýðs- og menningarmálanefnd.

Til kynningar

·
Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð
205. stjórnarfundar 10.08 2011.

·
Bréf frá Þjóðskrá Íslands um endurmat á
fasteignamati.

·
Bréf frá Ríkisskattstjóra um álagningu opinberra
gjalda í sveitarfélaginu 2011.

·
Bréf frá Innanríkisráðuneyti um endanlega
úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið
2011.

·
Bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti um
úthlutun úr Námsgagnasjóði.

·
Afrit af bréfi frá Skipulagsstofnun vegna
deiliskipulags í Suðurkoti.

·
Bréf frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg um
öryggisbúnað ungs fólks í vinnu.

·
Bréf frá Ungmennafélagi Íslands um að auglýsa
eftir umsóknum til að taka að sér undirbúning og framkvæmd 2. Landsmóts UMFÍ
50+ árið 2012.

·
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf., ársreikningur
2010.

·
-liggur frammi á fundinum-.

·
Hvati, tímarit Íþróttasambands fatlaðara 1. tbl
21. árg 2011.

·
-liggur frammi á fundinum-.

Borg,
15. ágúst 2011, Ingibjörg Harðardóttir.