Fundur Kjörstjórnar 27.11.2010

lindaUncategorized

Borg 27.11.2010

Kjörstjórn kom saman vegna stjórnlagaþingskostning. Kjörstaður var opnaður kl. 10:00 og lokað kl. 20:00. Allir aðalmenn voru mættir og voru allan daginn.

Á kjörskrá voru 295 en 101 kaus á kjörstað og eitt utankjörfundar atkvæði barst kjörstjórn.

Fyrir hönd kjörstjórnar Guðmundur Jóhannesson ritari.