Fyrirlestur í Sesseljuhúsi

lindaFréttir

Þriðjudaginn 4. ágúst klukkan 17:00

TÆKIFÆRI: Jóhanna Magnúsdóttir guðfræðingur og forstöðumaður félagsþjónustu Sólheima ræðir um valkostina í lífinu, hvernig við mætum hindrunum í lífinu og muninn á innri og ytri hindrunum.

Allir velkomnir ókeypis aðgangur

johanna