Fyrirlestur um netnotkun barna og unglinga

lindaUncategorized

Fyrirlestur um netnotkun barna og unglinga verður haldinn fimmtudaginn 19. maí næstkomandi klukkan 19:00 í Kerhólsskóla.

Fyrirlesari verður Þórir Ingvarsson rannsóknarlögreglumaður í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Hvetjum við foreldra og forráðamenn sem áhuga hafa á öruggri netnotkun barna og unglinga til að mæta á fyrirlesturinn.

Léttar veitingar verða í boði.

Stjórn foreldrafélags Kerhólsskóla.