Gámar við Sogsbakka

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sumarhúsaeigendur athugið!

Gámar undir heimilissorp við Sogbakka hafa verið fjarlægðir sökum slæmrar umgengni.

Vinsamlega notið gámastöðina í Seyðishólum, þar er tekið við öllum úrgangi á opnunartíma en hægt er að henda heimilissorpi allan sólarhringinn.

Þau sumarhúsahverfi / félög sem vilja fá gám undir heimilissorp inn í sitt hverfi vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið gogg@gogg.is