Gestir sundlauga athugið

lindaUncategorized

Íþróttamiðstöðin Borg vill koma eftirfarandi á framfæri við íbúa sveitafélagins.

14. gr

Börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í

fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri. Ekki skal leyfa viðkomandi að

hafa fleiri en tvö börn með sér, nema um sé að ræða foreldri eða forráðamann

barna.

Reglugerðin byggir á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir og tekur gildi

1. janúar 2011. Hún gildir um alla sund- og baðstaði sem almenningur hefur

aðgang að,

Starfsfólk íþróttamiðstöðvar Borg