Góð dagskrá Aðventudaga Sólheima

lindaUncategorized

Aðventudagar Sólheima 2010 skarta glæsilegri dagskrá nú í ár.Margt er að sjá og upplifa á aðventudögum Sólheima, svo sem listsýningar, brúðuleikhús, tónleikar í kaffihúsinu Grænu könnunni og margt fleira.
Viljum við hvetja þig til að kynna þér dagskrá aðventudaganna.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.
Verið öll hjartanlega velkomin að Sólheimum.