Golfnámskeið Kiðjabergi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Námskeið fyrir krakka á aldrinum 9—14 ára verður haldið 26. til 30. júní á golfvellinum Kiðjabergi.

Námskeiðið er frá kl. 9.00 til kl. 13.00.

Námskeiðið er frítt, matur innifalinn.

Kennd er grip, sveifla og einbeiting. Púttkennsla á pútt gríni og æfinga á nyrðri velli við gamla bæinn.

Skráning: gkb@gkb.is

Kennari Pálmi Þór Pálmason brons verðlaunahafi frá Ólympíuleikum í LA.