Grillað í umhverfisviku

lindaTilkynningar og auglýsingar

Ungmennafélagið grillar pylsur á íþróttavellinum á Borg, að kvöldi 23.júlí klukkan 20:30 fyrir þá sem eru duglegir að taka til í umhverfisvikunni

 

Frá 19. júlí til 23.júlí verður umhverfisvika í Grímsnes og Grafningshreppi. Þá daga verður hægt að henda rusli á gámastöðinni gjaldfrítt. Muna að flokka ! Allir út að tína rusl !