Grímsævintýri

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

GRÍMSÆVINTÝRI
á Borg 10. ágúst
Dagskrá frá kl 13.00 til 17.00
Tombóla – Hoppukastalar – Tintron – Leikfélagið Borg –
Blúndukaffi – Markaður – Blaðrarinn – BMX brós
Spákona – SÍBS Líf og heilsa með heilsufarsmælingar
Leikir með Ungmennafélaginu Hvöt
Hestamannafélagið Trausti – Popp og candyfloss
TOMBÓLA – MIÐAVERÐ: 400kr
Frítt í sund á meðan á hátíðinni stendur – Flott tjaldsvæði á staðnum.

Allir velkomnir – frír aðgangur