Grímsævintýri!

lindaUncategorized

Hin árlegu Grímsævintýri verða haldin 6. ágúst og hefjast klukkan 13:00. Hin sívinsæla tombóla verður á sínum stað, markaður og leikþáttur fyrir börnin. auk þessa verður margt í boði, leiktæki og alls kyns þjónustuaðilar verða á staðnum! Takið daginn frá!