Grímsævintýri

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Laugardaginn 11. ágúst verður haldinn markaðsdagur á Borg í Grímsnesi. 

Framleiðendur selja og kynna vörur sínar, kvenfélagið verður með tombólu auk fjölda annarra uppákoma. 

Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í markaðsdeginum með því að kynna vöru sína eða þjónustu er bent á að hafa samband við eftirtaldar konur fyrir 31. júlí:

Áslaug sími 895 7117, netfang aslaug@gogg.is
Kristín sími 862 2301, netfang stina@gogg.is