Viðhald utanhúss
Verkið skal framkvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum þeim gögnum sem þar er vísað til. Fyrirhugaðar viðhald felast í klæðningu og einangrun steyptra útveggja og endurnýjun gluggum.
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1.10.2015
Helstu verkþættir eru:
- Ál og Steni klæðning 620 m2
- Einangrun útveggja 490 m2
- Endurnýjun glugga 46 stk
Útboðið er opið.
Útboðsgögn er hægt að fá rafrænt frá og með þriðjudegi 19. maí 2015. hjá Tæknisviði Uppsveita með því að senda tölvupóst á david@gogg.is
Opnun tilboða verður miðvikudaginn 3. júní 2015 kl. 11 á skrifstofu Grímsnes og Grafningshrepps.