Hagyrðingakvöld síðasta vetrardag

lindaTilkynningar og auglýsingar

Unnur Halldórsdóttir stýrir fjórum snjöllum hagyrðingum í Félagsheimilinu Borg,að kvöldi  síðasta vetrardags þann  21. apríl.  Nánar auglýst síðar.