Hagyrðingar mætast síðasta vetrardag

lindaTilkynningar og auglýsingar

Hagyrðingakvöld verður í Félagsheimilinu Borg 21. apríl (síðasta vetrardag) kl. 20:30 stundvíslega

 

 

Unnur Halldórsdóttir stjórnar fjórum snjöllum hagyrðingum sem eru:

Sigurjón V. Jónsson Selfossi, Kristján Runólfsson Hveragerði, Anna Heiðrún Akranesi og Gísli Einarsson Borgarnesi.

Að venju verður boðið upp kaffi og kleinur í hléi.

Sjáumst hress og kát síðasta vetrardag!  Allir velkomnir.

Aðgangseyrir er kr. 2000