Hátíðardagskrár í tilefni af 60 ára afmælis Tónlistarskóla Árnesinga.

lindaFréttir

Skólinn stendur fyrir heljarinnar dagskrá laugardaginn 18. apríl þar sem stefnt er að því að flestir nemendur skólans komi fram.

Boðið verður upp á mikla tónlist, opin hús, kaffi og kökur, en dagskrá er með ýmsu móti á þeim sex stöðum sem opna dyr sínar þennan dag sjá nánar hér: Afmælistónleikar 18 febr 2015 – Plakat

Við hvetjum alla til að líta við í lengri eða skemmri tíma (eftir því sem hentar hverjum og einum) og njóta hátíðarhaldanna með okkur.