Haustfundur Kvenfélags Grímsneshrepps

lindaTilkynningar og auglýsingar

Haustfundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu Borg, miðvikudaginn 30.september 2009 kl.19:30

Þar verða hefðbundin fundarstörf, farið yfir starfið í vetur.  Vonandi mæta sem flestar og nýjar konur eru velkomnar.

Stjórnin