Haustþing kennara

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Dagana 6. og 7. október verður haustþing kennara haldið og 7. október er haustþing leikskóla.

Engin kennsla verður í grunnskóladeildinni eftir hádegi á fimmtudag og allan föstudaginn.

Leikskóladeildin verður lokuð allan föstudaginn.

Kennarar munu sækja haustþing á Hellu og leikskólakennarar og starfsmenn þinga á Selfossi.