Heilmikil dagskrá á Gömlu Borg í sumar

lindaUncategorized

Frá og með 19. júní verður opið frá kl. 11:00 og fram á kvöld alla daga

Veitingar að hætti hinnar íslensku húsmóður.

10. júní kl. 14:00 dagskrá heiðruð Ólafi Jóhanni Sigurðssyni frá Torfastöðum

26. júní skemmtir hljómsveitin South River Band

10. júlí skemmta Hjördís Geirs og Örvar Kristjánsson

7. ágúst Grímsævintýri: Kaffihlaðborð

Hið sívinsæla prjónakaffi er alltaf fyrsta  þriðjudag í mánuði

Fleiri uppákomur verða auglýstar síðar á heimasíðunni: http://www.gamlaborg.is/

Verið velkomin.

Gamla Borg s. 486 4550/863 8814