Þá er komið að heldriborgaraferðinni okkar (60 ára og eldri) en við ætlum laugardaginn 12. júní að ferðast um nærsveitir.
Við leggjum af stað frá Borg kl. 12.00 og keyrum í Skálholt, Gullfoss og Geysi þar sem við drekkum middagskaffi, förum þaðan á Laugarvatn og svo Lyngdalsheiði að Þingvöllum og endum ferðina á Hótel Hengli og snæðum saman kvöldmat. Áætluð heimkoma er um 21.00
Fararstjóri verður Óskar Ólafsson frá Laugarvatni.
Pantanir þurfa að berast fyrir 7. júní. til Kristínar í síma: 862-2301 eða Guðrúnar sími:848-3595
Fh. stjórnar
Kristín Karlsdóttir