Hestur tapaðist

lindaUncategorized

Brúnn (svartur) hestur tapaðist úr girðingu við Laugarvatn milli jóla og nýárs.

Hesturinn er 19 vetra með litla kommu milli nasanna. Hann er ójárnaður, frekar styggur og ef vel er að gáð þá er vinstra eyrað aðeins skaddað. Ef einhver hefur séð til hestsins eða veit hvar hann er niðurkominn vinsamlega hafið samband við Bjarnfinn í síma 864-0501.