Hjálparsveitin Tintron

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar

Kynningarkvöld hjá

Hjálparsveitinni Tintron

 Ert þú 14 ára eða eldri og langar að vera partur af stærstu sjálfboðaliðasamtökum landsins ?

Þá höfum við hlutverk handa þér. Ef þetta er eitthvað sem þig langar að kynna þér,

þá verður opið hús hjá okkur miðvikudagskvöldið 10. okt. kl 20:00 að Borg í Grímsnesi.                          

Ef þú kemst ekki þá, ekkert mál þar sem við erum alltaf með opið hús öll miðvikudagskvöld kl 20:00.