Hjálparsveitin TINTRON

lindaTilkynningar

Aðalfundur miðvikudaginn 21. nóvember 2018  kl. 20:00 í húsi sveitarinnar.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar
  • Ársreikningur
  • Kosning formanns
  • Kosning stjórnar
  • Önnur mál

Nýir félagar velkomnir.