Hjálparsveitin Tintron

lindaViðburðir

Flugeldasala hjálparsveitarinnar Tintrons verður eins og vanalega á Austurvegi 23 Selfossi.

Áramótabrenna og flugeldasýning verður við golfvöllinn á Borg 31. des.

Kveikt verður í brennu kl . 20:30

Hjálparsveitin Tintron þakkar öllum fyrir góðar móttökur vegna sölu á neyðarkallinum,

þökkum stuðninginn og sendum bestu óskir um Gleðileg jól.