Hollvinir Grímsness

lindaFréttir

 Hollvinir Grímsness

Ákveðið hefur verið að fara ferð um Grímsnes og Bláskógabyggð laugardaginn 24. maí n.k.

Ferðin er farin í samvinnu við Árnesingakórinn í Reykjavík og Árnesinga-félagið í Reykjavík.  Fararstjóri verður Björgvin Magnússon form. Árnesinga- kórsins og leiðsögumaður Guðfinna Ragnarsdóttir menntaskólakennari sem mun á leiðinni segja sögur af mannlífi og lýsa því sem fyrir augu ber.

Sjá nánar hér: Fréttabréf 7 árg 2tbl maí 2014 Hollvinir