Samþykkt var á sveitarstjórnarfundi í dag að stefnt skuli að heildstæðum grunnskóla að Borg veturinn 2010 -2011.
Sveitarstjórn samþykkir ályktun rLeik og grunnskóla ráðs þar sem segir að stefnt skuli að því að 9. bekkur verði tekinn inn í Grunnskólann Ljósuborg skólaárið 2011/2012 og heildstæður grunnskóli verði rekinn á Borg skólaárið 2012/2013 enda verði búið að gera viðeigandi ráðstafanir til að bæta húsnæðiskost skólans. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að samhliða verði hugað að framtíðarstaðsetningu leikskólans og uppbyggingu hans.
Sjá nánar síðustu fundargerð.