Húsaleigubætur

lindaUncategorized

Minnum á að þeir aðilar sem þiggja húsaleigubætur í sveitarfélaginu þurfa að skila inn staðfestu skattframtali 2011 og þremur síðustu launaseðlum sínum fyrir 16. apríl n.k. til skrifstofu sveitarfélagsins svo húsaleigubætur falli ekki niður.

Sveitarstjóri