ÍBÚAFUNDUR 20. JÚNÍ

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg

þriðjudaginn 20. júní n.k. kl. 19:30

 Dagskrá:

  1. Flokkun á sorpi.
  2. Ársreikningur Grímsnes– og Grafningshrepps 2016.
  3. Endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps.
  4. Önnur mál.

 Sveitarstjórn