Íbúaþing.

lindaFréttir

Þriðjudaginn 15. nóvember 2011 voru haldin tvö þing í Félagsheimilinu Borg um skólastefnu sveitarfélagsins á vegum fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps. Annars vegar var það nemendaþing með öllum nemendum skólans og hins vegar íbúaþing þar sem allir íbúar sveitarfélagsins fengu boð um þátttöku. Bæði þessi þing þóttu takast mjög vel, góðar og málefnalegar umræður sköpuðust og margar hugmyndir voru lagðar fram. Nú hefur fræðslunefnd tekið  tillögurnar saman. íbúaþing fokkunsaman