Fara í efni

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni

Athygli er vakin á því að sömu reglur gilda um sóttkví, hvort sem fólk velur að dvelja í sumarhúsi eða heimahúsi. Njótum þess að koma í sumarhúsin, en gætum að reglum um sóttkví og forðumst smit.

Síðast uppfært 7. október 2020
Getum við bætt efni síðunnar?