Fara í efni

Inflúensubólusetning - Frá Heilsugæslustöðinni í Laugarási

Inflúensubólusetning er í boði alla virka daga milli kl. 8.00-10.00 og milli kl. 13.00-14.00.

Vinsamlegast bókið tíma í síma 432-2770.

 Við hvetjum alla 60 ára og eldri að koma í bólusetningu.

Beinum þeim tilmælum til fólks að ef það er með kvef, hæsi eða önnur einkenni Covid 19 að koma ekki í bólusetningu.

Einnig minnum við á grímuskyldu á heilsugæslustöðinni,  hægt er að kaupa grímu í móttöku á 150 kr.

Þeir sem eru 67 ára og eldri greiða ekki fyrir bólusetninguna né komugjald.

Allir 60 - 66 ára greiða einungis komugjald (700 kr).

Síðast uppfært 15. október 2020
Getum við bætt efni síðunnar?