Fara í efni

Fundarboð 487. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

487. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg,
miðvikudaginn 15. júlí 2020, kl. 9.00 f.h.
1. Fundargerð 77. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs., 24. júní 2020.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
2. Fundargerð 18. fundar stjórnar Bergrisans, 24. júní 2020.
3. Fundargerð 19. fundar stjórnar Bergrisans, 6. júlí 2020.
4. Fundargerð 557. fundar stjórnar SASS, 29. júní 2020.
5. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna leyfis til reksturs gististaðar í
flokki II í Neðan-Sogsvegar 46, Grímsnes- og Grafningshreppi.
6. Minnisblað frá Sigurði Ármann Snævarr, sviðsstjóra hag- og upplýsingasviðs Sambands
íslenskra sveitarfélaga um forsendur fjárhagsáætlana 2021 – 2024.
7. Bréf frá Þjóðskrá Íslands um fasteignamat 2021.
8. Könnun hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga á kjörum
sveitarstjórnarfólks og framkvæmdarstjóra sveitarfélaga 2020.
9. Stöðuskýrslur teymis Félagsmálaráðuneytis, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og
Sambands íslenskra sveitarfélaga um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar
COVID-19.
10. Birt til umsagnar frá Félagsmálaráðuneyti drög að stefnu um barnvænt Ísland.
11. Birt til umsagnar frá Forsætisráðuneyti frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breytingu á
stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 (forseti Íslands, ríkisstjórn, verkefni
framkvæmdarvalds o.fl.).
12. Birt til umsagnar frá Forsætisráðuneyti frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála.
13. Birt til umsagnar frá Forsætisráðuneyti frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt
kynjanna.
Borg, 12. júlí 2020, Ingibjörg Harðardóttir

Síðast uppfært 13. júlí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?